Munur á milli breytinga „Njarðvík“

112 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (robot Bæti við: es:Njarðvík)
[[Mynd:Ytri-Njarðvík, Reykjanesbaer, Iceland.jpg|thumb|right|Innri-Njarðvík sést nær og Ytri-Njarvík fjær.]]
'''Njarðvík''' er bær við samnefnda [[vík]] á norðanverðum [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]] austan megin við [[Miðnes]]ið, og heyrir undir sveitarfélagið [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]]. Bærinn skiptist í tvo þéttbýliskjarna í ''Innri-Njarðvík'' (austan megin við víkina) og ''Ytri-Njarðvík'' (norðan megin við víkina) og er því oft talað um ''Njarðvíkur'' í fleirtölu. Njarðvíkurnar voru tvær bæjarþyrpingar eða [[hverfi]] svipað og aðrir staðir á [[Suðurnes]]jum þar til [[vélbátur|vélbátaútgerð]] hófst eftir aldamótin [[1900]]. Á milli þessara bæjaþyrpinga voru leirur, [[Fitjar]], þar sem nú er þjónustu- og verslunarkjarni. Að auki hefur mikið nýtt byggingaland verið tekið í notkun vestur frá Innri-Njarðvík frá því á [[1981-1990|9. áratugnum]] svo stefnir í að verði samfelld byggð umhverfis víkina.
 
[[11. júní]] [[1994]] sameinaðist Njarðvík [[Keflavík]]urkaupstað og [[Hafnahreppur|Hafnahreppi]] undir nafninu ''Reykjanesbær''.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
 
[[Flokkur:Suðvesturland]]
[[Flokkur:Suðurnes]]
11.623

breytingar