„Menntaskóli Borgarfjarðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Stærstu hluthafar í skólanum eru Sparisjóður Mýrasýslu, [[Borgarbyggð]], [[Skorradalshreppur]], Loftorka, Kaupfélag Borgfirðinga og Nepal hugbúnaður en að auki eru 150 minni hluthafar í fyrirtækinu<ref>{{Vefheimild|url=http://www.menntaborg.is/default.asp?sid_id=27596&tre_rod=015&tId=1&qsr|titill=Menntaskóli Borgarfjarðar|mánuðurskoðað=24. ágúst|árskoðað=2007}}</ref>.
 
Nám til stúdentsprófs við skólann tekur að jafnaði 3 ár en alls býður skólinn upp á 3 námsbrautir; félagsfræðibraut, náttúrufræðibraut og almennabraut. Annarpróf tíðkast ekki, heldur er notað námsmat sem byggist á virkni nemandans jafnt og þétt allt árið. Kennslu aðferðir byggjast að miklu leyti á upplýsingatækni og eiga allir nemendur möguleika að fá Macbook tölvu leigða af skólanum (þó að það sé valfrjálst er skylda að hafa með sér tölvu). Skólameistari er Lilja[[Kolfinna S. ÓlafsdóttirJóhannesdóttir]].
 
Við skólann er nemendafélag, NMB en auk þess hefur Ungmennahúsið Mímir aðstöðu í nemendarými í kjallara skólans. Það má því segja að við skólann séu starfandi tvö nemendafélög.