„Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 41:
Árið [[1933]] sameinuðust „the Combine“, Metropolitan-fyrirtækið og öll strætisvagna- og sporvagnafyrirtæki í Lundúnum í eitt fyrirtæki sem fékk nafnið [[London Passenger Transport Board]] (LPTB). Fyrirtækið var sjálfstandandi óniðurgreitt almannafyrirtæki sem stofnað var [[1. júlí]] [[1933]]. Strax á eftir varð fyrirtækið þekkt undir nafni ''[[London Transport]]'' (LT).
 
Stutt eftir það var stofnað byrjaði fyrirtækið á að sameina allar niðurjarðarjárnbrautir í Lundúnum í eitt kerfi. Allar aðskilnu járnbrautirnar voru kallaðar „leiðir“ (e. ''lines'') í kerfinu. Á fyrstu útgáfu kortsins frá LT voru eftirfarandi leiðarnir: [[District-leið]], [[Bakerloo-leið]], [[Piccadilly-leið]], [[Northern-leið|Edgware, Highgate og Moorgate-leið]], [[Metropolitan-leið]], [[East London-leið]] og [[Central-leið]]. Árið [[1937]] voru styttri nöfn á tveimur leiðum tekin í notkun: [[Circle-leið]] og [[Northern-leið]]. Í fyrstu var [[Waterloo og City-leiðinleið]]in ekki á kortinikortinu því hún var ekki í eigu LT en árið [[1937]] var henni bætt við.
 
LT tilkynnti verkefni um að lengja kerfið sem hét [[New Works Programme]] og fylgdi tilkynningu um endurbætur á Metropolitan-leiðinni. Lagt var fram að leiðirnar væru lengdar og rafmagnaðar og að fyrirtækið keypti leiðir frá öðrum járnbrautafyrirtækjum. Á fjórða og fimmta áratugum voru nokkrar leiðir keyptar og þeim var breytt í grunnar leiðir neðanjarðarlestakerfisins. Elsti hluti kerfisins sem ennþá er í notkun er hluti Central-leiðarinnar sem fer á milli [[Leyton (lestarstöð)|Leyton]] og [[Loughton (lestarstöð|Loughton]]. Þessi járnbraut var opnuð aðeins nokkrum árum fyrir neðanjarðarkerfið sjálft.