„Teskeið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: en:Teaspoon
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MeasuringSpoons.jpg|thumb|right|Mæliskeiðar.]]
'''Teskeið''' (skammstafað '''tsk''') er [[mælieining]], einkum notuð í [[mataruppskrift|mataruppskriftum]]. Oft notar fólk bara þá teskeið sem hendi er næst en stöðluð mæliskeið er 5 ml og gildir það bæði í [[metrakerfi]] og bandarísku kerfi. Í einni [[matskeið (mælieining)|matskeið]] eru svo þrjár teskeiðar eða 15 ml, nema í [[Ástralía|Ástralíu]], þar er matskeiðin 20 ml eða fjórar teskeiðar.
 
Þegar magn er gefið upp í teskeiðum er yfirleitt átt við sléttfulla teskeið nema annað sé tekið fram.