Munur á milli breytinga „Uppsjávarfiskur“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Oceanic divisions.svg|thumb|400px|right| Skipting hafsvæða ]]
'''Uppsjávarfiskur''' er [[fiskur]] sem lifir nálægt yfirborði [[Sjór|sjávar]] eða í vatnsborði í [[á (landform)|ám]], [[Stöðuvatn|vötnum]] og við [[Strönd|strendur]] en ekki á [[sjávarbotn]]um eða botnum stöðuvatna. Umhverfi uppsjávarfiska í sjónum er stærsta vistkerfi í vatni á jörðinni en það nær yfir 1,370 milljón rúmkílómetra og er vistkerfi um 11% þekktra fisktegunda. Meðaldýpt hafsvæða er 4000 m. Um 98 % af vatni í höfum er fyrir neðan 100 m og 75 % er fyrir neðan 1000 m.
 
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Fiskar]]
 
[[en:Pelagic fish]]
18.177

breytingar