„Uppsjávarfiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: no:Pelagisk fisk, sl:Pelaške ribe
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Oceanic divisions.svg|thumb|400px|right| Skipting hafsvæða ]]
'''Uppsjávarfiskur''' er fiskur sem lifir nálægt yfirborði sjávar eða í vatnsborði í ám, vötnum og við strendur en ekki á sjávarbotnum eða botnum stöðuvatna. Umhverfi uppsjávarfiska í sjónum er stærsta vistkerfi í vatni á jörðinni en það nær yfir 1,370 milljón rúmkílómetra og er vistkerfi um 11% þekktra fisktegunda. Meðaldýpt hafsvæða er 4000 m. Um 98 % af vatni í höfum er fyrir neðan 100 m og 75 % er fyrir neðan 1000 m.