„Uppsjávarfiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Uppsjávarfiskur''' er fiskur sem lifir nálægt yfirborði sjávar eða í vatnsborði í ám, vötnum og við strendur en ekki á sjávarbotnum eða botnum stöðuvatna. Umhverfi...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 24. mars 2012 kl. 11:31

Uppsjávarfiskur er fiskur sem lifir nálægt yfirborði sjávar eða í vatnsborði í ám, vötnum og við strendur en ekki á sjávarbotnum eða botnum stöðuvatna. Umhverfi uppsjávarfiska í sjónum er stærsta vistkerfi í vatni á jörðinni en það nær yfir 1,370 milljón rúmkílómetra og er vistkerfi um 11% þekktra fisktegunda. Meðaldýpt hafsvæða er 4000 m. Um 98 % af vatni í höfum er fyrir neðan 100 m og 75 % er fyrir neðan 1000 m.