„Boeing 747“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fsxnerd398 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Frozen Feeling (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Virgin_atlantic_b747-400_g-vbig_arp.jpg|thumb|200px|[[Virgin Atlantic]] 747-400.]]
 
'''Boeing 747''' er [[farþegaflugvél|farþegaþota]] framleidd af [[Boeing]]. Flugvélin er tveggja hæða. Efri hæðin er um það bil þriðjung yfir vélinni, það er að segja önnur hæð er þrisvar sinnum styttri en fyrsta hæð, önnur hæð er nú fyrsta farrými. Hún er oft kölluð „júmbóþota" og ein þekktasta flugvél í heimi.<ref>[[:en:Boeing 747|Jumbo Jet]]</ref>
 
'''Boeing 747''' er tvisvar og hálfum sinnum stærra en [[Boeing 707]] sem var ein algengasta farþegaþota [[1961-1970|sjötta áratugsins]]. Fyrsta flug Boeing 747 var árið [[1969]].
 
'''747-100'''
Lína 17 ⟶ 16:
[[Pan Am]] og Iran Air báðu um þessa vél til lengri fluga en þessi vél á metið "Lengsta flug án stopps" sem var 12.000 kílómetra leið frá [[Sydney]] til [[San Francisco]] enda var það markmiðið með SP þotunni. Hún var styttri í lengd og hafði 12 glugga á efri hæðinni.
 
Uppfæringar síðar.
== Heimildir ==
{{reflist|2}}