„Parasetamól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Frozen Feeling (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Frozen Feeling (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[Mynd:N-Acetyl-p-aminophenol.svg|thumb]]
'''Paracetamól''' er verkjastillandi og hitalækkandi. Það hentar við vægum verkjum sé engin bólga fyrir. Verkjastillandi áhrif paracetamóls eru sambærileg við asetýlsalicýlsýru (aspirín). Paracetamól er einnig notað til að slá á sótthita. Það ertir ekki magaslímhúð og hentar þeim sem hafa fengið magasár eða eru viðkvæmir í maga. Paracetamól er oft blandað öðru verkjastillandi efni, kódeini, til þess að magna áhrif þess.
Aukaverkanir: Sjaldgæf (<1%): gula, útbrot og mikill kláði.