„Bein“: Munur á milli breytinga

44 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Lol-bein-bygging.png|thumb|Mynd af löngu beini með íslenskum glósum.]]
'''Bein''' eru hluti [[beinagrind]]ar [[hryggdýr]]s, sem myndar [[stoðkerfi]] [[líkami|líkamans]]. Bein eru gerð úr [[beinvefur|beinvef]]. [[Vöðvi|Vöðvar]] tengjast beinum með [[sin]]um.
 
 
== Tegundir beina ==
Þær fjórarFjórar megintegundir eru löng, stutt, flög og óregluleg bein.
 
'''* Löng bein''' hafa meiri lengd en breidd og samanstanda af skafti (e. diaphysis) og breytilegum fjölda enda (e. epiphysis). Oftast er einhver sveigja á löngum beinum. Löng bein eru í lærinu, fótlegg, handlegg, upphandlegg, [[Fingur|fingrum]] og [[Tær|tám]].
Þær fjórar megintegundir eru löng, stutt, flög og óregluleg bein.
'''* Stutt bein''' eru nokkurskonarnokkurs konar teningslaga og jöfn í lengd og breidd. Stutt bein eru til dæmis í úlnliði og ökkla.
 
'''* Flöt bein''' eru almennt þunn. Þau veita töluverða vernd og eru með mikið yfirborð fyrir vöðvafestingar. Dæmi um flöt bein eru höfuðkúpubeinið, sem verndar [[Heili|heilann]], [[Bringubein|bringubeinið]] og [[rifbein]] auk [[Herðablað|herðablaða]].
'''Löng bein''' hafa meiri lengd en breidd og samanstanda af skafti (e. diaphysis) og breytilegum fjölda enda (e. epiphysis). Oftast er einhver sveigja á löngum beinum. Löng bein eru í lærinu, fótlegg, handlegg, upphandlegg, [[Fingur|fingrum]] og [[Tær|tám]].
'''* Óregluleg bein''' hafa flókna lögun. Óregluleg bein eru til dæmis hryggjarliðir og nokkur andlitsbein.
 
'''Stutt bein''' eru nokkurskonar teningslaga og jöfn í lengd og breidd. Stutt bein eru til dæmis í úlnliði og ökkla.
 
'''Flöt bein''' eru almennt þunn. Þau veita töluverða vernd og eru með mikið yfirborð fyrir vöðvafestingar. Dæmi um flöt bein eru höfuðkúpubeinið, sem verndar [[Heili|heilann]], [[Bringubein|bringubeinið]] og [[rifbein]] auk [[Herðablað|herðablaða]].
 
'''Óregluleg bein''' hafa flókna lögun. Óregluleg bein eru til dæmis hryggjarliðir og nokkur andlitsbein.
 
== Gerð beins ==
 
Miðja beins nefnist skaft, ''(e. diaphysis)'', endar beins nefnast beinköst, ''(e. epiphysis)'', endafletir beins heita liðfletir en þeir eru brjóskklæddir.
Allt beinið er þakið [[beinhimna|beinhimnu]] ''(e. periosteum)'', nema á liðflötum, þar er það þakið liðbrjóski ''(e. articular cartilage)''. Í löngum beinum er [[merghol]] ''(e. medullary cavity)''sem er þakið að innan þunnri [[himna|himnu]], [[mergholshimna|mergholshimnu]], ''(e. endosteum)''. Í [[merghol]]inu er [[fituvefur]] sem nefnist guli [[beinmergur]]inn. [[Þéttbein]] ''(e. compact bone)'' eru að mestu leyti utan til í beininu þar sem þarf sterkan [[vefur|vef]], en [[frauðbein]] ''(e. spongy bone)'' eru mestmegnis innan í beinendum og utan við mergholið.
 
== Beinvefur ==
 
[[Beinvefur]] er úr lifandi [[Fruma|frumum]] og millifrumuefnis (matrix). Til eru fjórar gerðir lifandi beinfrumna:
 
'''* Beinforfrumur''' ''(e. osteogenic cells)'' eru stofnfrumur sem taka [[Mítósuskipting|mítósuskiptingu]] og verða að beinkímfrumum. Beinforfrumur eru til dæmis í beinhimnu.
'''* Beinkímfrumur''' ''(e. oseoblasts)'' mynda beinvef utan um sig og verða imlyksa í lacunae beins.
 
'''* Beinfrumur''' ''(e. oseocytes)'' sjá um daglegt starfsemi beina.
'''Beinkímfrumur''' ''(e. oseoblasts)'' mynda beinvef utan um sig og verða imlyksa í lacunae beins.
'''* Beinátfrumur''' ''(e. osteoclasts)'' leysa upp bein við þroskun og viðgerðir.
 
'''Beinfrumur''' ''(e. oseocytes)'' sjá um daglegt starfsemi beina.
 
'''Beinátfrumur''' ''(e. osteoclasts)'' leysa upp bein við þroskun og viðgerðir.
 
== Endurnýjun beina ==
 
Beinin eru í stöðgri endurnýjun út allt lífið, hraði endurnýjunarinnar fer eftir álagi og öðrum kröfum sem eru gerðar til beinana.
 
=== Eyðing beina ===
Beinátfrumur eru stórar [[fruma|frumur]], sem ferðast um og vella leysihvötum, sem melta beinið.
 
 
 
 
== Heimildir ==
* ''Introduction to the Human Body, the essentials of anatomy and physiology''.
 
[[Flokkur:Bein| ]]
 
[[af:Been]]
50.763

breytingar