„Georgísk skrifletur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Georgian Alphabet Georgia Sample.png|thumb|300px|Georgíu bréf stafróf]]
'''Georgíska stafrófið''' ([[georgíska]]: ქართული დამწერლობა [kartuli damts'erloba], sem þýðir bókstaflega „georgískt letur“) er það [[stafróf]] sem notað er nú í dag til þess að skrifa [[georgíska|georgísku]] og nokkur önnur mál í suðurhluta Kákasus. Stafrófið heitir Mkhedruli (მხედრული, „riddaramennska“ eða „hernaður“) og er þriðja georgíska stafrófið sem tekið er í notkun.