„Sólmiðjukenningin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Loskd (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Loskd (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Hinn allra fyrsti til að setja fram sólmiðjukenninguna var [[Aristarkos frá Samos]], forngrískur stjörnufræðingur. Aristarkos reiknaði stærð jarðarinnar og reiknaði einnig stærð og fjarlægð tunglsins og sólarinnar. Aristarkos gerði ráð fyrir að jörðin snerist um möndul sinn og einnig á sporbaug í kringum sólina. Kenningin hlaut ekki vinsælda meðal Grikkja. Grikkir áttu ekki sjónauka og var því erfitt að sanna kenninguna, en einnig var kenningin talin guðlast. Ríkjandi viðhorf Grikkja var [[markhyggja]] og passaði þessi kenning Aristarkos því ekki við það viðhorf <ref>http://visindavefur.is/svar.php?id=61425</ref>. Upprunalegi texti Aristarkos um kenninguna hefur ekki fundist, en til eru upplýsingar um hann í skrifum samtímanna hans eins og [[Arkímedes]].
 
===Kópernikus===
Á 16. öld lagði [[Nikulás Kópernikus]] fram öfluga umræðu um sólmiðjukenninguna. Kópernikus tók fram heimspekilegu flækjurnar við kenningu sína, en lagði fram ítarlegar upplýsingar um stjarnfræðilegar athuganir hans og setti upp töflur sem sýndi fram á stöður stjarna og plánetna í fortíðinni og framtíðinni. Með þessu náði Kópernikus að heimfæra sólmiðjukenninguna úr heimspekilegum vangaveltum yfir í útreiknanlega stjörnufræði, þrátt fyrir að spár hans um framtíðarstöður plánetanna voru ekki alveg réttar <ref> John Henry, Moving Heaven and Earth (Totem Books, 2001), 87</ref>.
Kópernikus vitnaði í verk [[Aristarkos frá Samos|Aristarkosar]] í De Revolutionibus, sem hann gaf út árið 1506 og kláraði 1540. Hann gerði því sér grein fyrir að hann væri ekki sá fyrsti með þessa kenningu. Þrátt fyrir að Kópernikus var í sátt við krikjuna á þeim tíma, og tileinkaði bók sína til [[Páll Páfi III]]. Nokkur ár eftir að bókin var gefin út, predikaði [[Kalvín|Jón Kalvín]] að sólin færði sig ekki, heldur væri það jörðin sem færi í kringum sólina.