„Sólmiðjukenningin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Loskd (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Loskd (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Á 16. Öld kom [[Nikulás Kópernikus]] með stærfræðilíkan af sólkerfinu sem sýndi að jörðin væri miðja þess. Á næstu öldum var líkanið þróað af [[Johannes Kepler]], og seinna kom [[Galíleó Galílei]] með stuðning við kenninguna frá athugunum hans frá stjörnukíki sem hann sjálfur fann upp.
1920 var síðan sýnt fram á að sólin er ekki miðja alheimsins, heldur hluti af [[vetrarbraut]] sem er ein af biljónum í alheiminum. Þetta sýndi m.a. [[Edwin Hubble]] sem þróaði [[Hubble-geimsjónaukinn|Hubble-geimsjónaukan]].
 
==Saga kenningarinnar==
 
Hinn allra fyrsti til að setja fram sólmiðjukenninguna var [[Aristarkos frá Samos]], forngrískur stjörnufræðingur. Aristarkos reiknaði stærð Jarðarinnar og reiknaði einnig stærð og fjarlægð tunglsins og sólarinnar. Aristarkos gerði ráð fyrir að jörðin snerist um möndul sinn og einnig á sporbaug í kringum sólina. Kenningin hlaut ekki vinsælda meðal Grikkja. Grikkir áttu ekki sjónauka og var því erfitt að sanna kenninguna, en einnig var kenningin talin guðlast. Ríkjandi viðhorf Grikkja var [[markhyggja]] og passaði þessi kenning Aristarkos því ekki við það viðhorf <ref> http://http://visindavefur.is/svar.php?id=61425</ref>. Upprunalegi texti Aristarkos um kenninguna hefur ekki fundist, en til eru upplýsingar um hann í skrifum samtímanna hans eins og [[Arkímedes]].
 
{{Stubbur|stjörnufræði}}