„Mölln“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old:Мёльн
Soenke Rahn (spjall | framlög)
+ picture
Lína 1:
[[Mynd:Mölln_17.jpg|thumb|right|Mölln]]
[[File:Till Eulenspiegelbrunnen (Mölln) - Till Eulenspiegel Fountain (well).JPG|thumb|left|Till Eulenspiegel (Mölln)]]
 
'''Mölln''' er um 19 þúsund manna [[bær]] í [[Slésvík-Holtsetaland]]i í [[Þýskaland]]i. Bærinn var stofnaður á 12. öld í [[Hertogadæmið Lauenburg|hertogadæminu Lauenburg]] og varð áfangastaður á [[Gamla saltleiðin|Gömlu saltleiðinni]]. Á 14. öld komst bærinn undir stjórn Hansaborgarinnar [[Lýbika|Lýbiku]].