„Tokkarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Breyti: sk:Tochari
Maikolaser (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:QizilDonors.jpg|thumb|right|250px|"Tokkarar"]]
'''Tokkarar''' voru [[Indó-Evrópumenn|indó-evrópsk]] þjóð sem bjó í [[Tarímdældin]]ni, þar sem nú er [[sjálfstjórnarhérað]]ið [[Sinkíang]] í norðvesturhluta [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska alþýðulýðveldisins]]. Menning þeirra stóð frá [[1. árþúsundið f.Kr.|1. árþúsundinu f.Kr.]] til [[8. öldin|8. aldar]] e.Kr. Til eru ritaðir textar á [[tokkaríska|tokkarísku]] frá [[6. öldin|6. öld]].