„Björn Th. Björnsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Björn Th. (Theodor) Björnsson''' (fæddur í [[Reykjavík]] [[3. september]] [[1922]] — dáinn [[25. ágúst]] [[2007]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[listfræði]]ngur og [[rithöfundur]]. Hann hefur skrifað bækur um íslenska listasögu og [[söguleg skáldsaga|sögulegar skáldsögur]].
 
Foreldrar Björns voru ''Baldvin Björnsson'' gullsmiður og ''Martha Clara Björnsson'', fædd Bemme, húsmóðir. Björn útskrifaðist frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið [[1943]]. Því næst nam hann [[listasaga|listasögu]] við [[Edinborgarháskóli|Edinborgarháskóla]] 1943-44, var í háskóla í [[London]] 1944-46 og svo [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] 1946-49.
 
Að námi loknu kenndi Björn við [[Myndlista- og handíðaskóli Íslands|Myndlista- og handíðaskóla Íslands]], [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólann]] og [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann starfaði að undirbúningi að stofnun [[RUV|Ríkissjónvarpsins]] á árunum [[1958]]-[[1964]] og að þáttagerð eftir stofnun þess. Hann ritstýrði tímaritinu [[Birtingur (tímarit)|Birtingi]] á tímabilinu 1958-[[1963]]. ''Virkisvetur'', fyrsta skáldsaga Björns, hlaut fyrstu verðlaun í skáldsögusamkeppni Menntamálaráðs árið [[1959]].
 
==Ritverk==
* 1959 - ''[[Virkisvetur]]''
* 1964 - ''[[Íslenzk myndlist á 19. og 20. öld, I]]''
* 1973 - ''[[Íslenzk myndlist á 19. og 20. öld, II]]''
* 1975 - ''[[Haustskip]]''
* 1993 - ''[[Falsarinn]]''
* 1997 - ''[[Hraunfólkið]]''
 
==Tenglar==
* [http://www.bokmenntir.is/rithofundurdesktopdefault.asp?cat_id=43&author_id=15aspx/tabid-4284/5789_read-42/categories-1881/ Bókmenntavefurinn - Björn Th. Björnsson]
* [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1287677 Mbl.is - Björn Th. Björnsson látinn]
 
Lína 12 ⟶ 20:
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
[[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Kaupmannahafnarháskóla]]
{{fd|1922|2007}}