Munur á milli breytinga „Blús“

361 bæti fjarlægt ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: kk:Блюз)
{{hreingerning}}
'''Blús''' er [[tónlist]]arstefna sem varð til í [[þrælahald]]inu í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún er upprunninn frá þrælum á plantekrum í syðstu fylkjum Bandaríkjanna eða „[[Deep South]]“ sem var einnig þekkt sem [[bómull]]arríkin, í byrjun [[20. öld|tuttugustu aldar]]. Svart verkafólk og bómullartínarar fóru að syngja blöndu af trúarlegum söngum, vinnu söngum, hrópum og einföldum ballöðum og kallaðist það blús. Blústónlistin endurspeglaði stöðu svartra bandaríkjamanna eftir að þrælahald var afnumið. Þrælarnir höfðu þróað með sér ákveðinn stíl, [[kalla og svara]] (e. ''call and response''), og er það form sem einkennir alla blústónlist.
"I’m:„I’m a crosscut saw, baby just drag me across your log.
:You know I’m a crosscut saw, just drag me across your log.
:I’ll cut your wood so easy for you, you can’t help but say, “Hot„Hot Dog!”"““<ref>http://how-to-play-blues-guitar.com/blues-concepts/call-and-response/</ref>
 
Í byrjun blússtílsins voru [[gítar]], [[banjó]] og [[munnharpa]] hljóðfærin sem mest voru notuð og fylgdi þeim yfirleitt sóló[[söngvari]]. Þegar blúsinn varð vinsælli og færðist norðar bættust við fleiri hljóðfæri úr [[djass]]inu eins og [[trompet]], [[básúna]], [[klarinett]], [[píanó]] og [[kontrabassi]]. Algengasta uppbygginginn í blús er 12 takta blús. Hann notar tólf takta mynstur og er á sama tíma. Hann byrjar á ákveðnum grunntón í 4 takta, svo fer hann upp umm fimmund í 2 takta svo kemur aftur grunntónninn í 4 takta, svo fer hann upp í sjöund í 1 takt og niður í fimmund í 1 takt og svo kemur yfirleitt eitthvað stutt millispil. Blús hefur hægan takt og textinn innheldur oft mikla depurð og líf svartra bandaríkamanna bæði fyrir og eftir þrælahald. Nafnið dregur líka merkingu sína af því hversu tilfinningaþrungin tónlistinn og textarnir geta verið. Á [[enska|ensku]] er blús ''blues'', og „feeling blue“ þýðir að líða illa.
 
== Upphaf ==
 
== Saga ==
Umskiptin sem urðu á blús árið [[1920]] þegar hann fór að færast norðar og í þéttbýlari svæði höfði alltaf verið keyrð áfram af efnahagslegum ástæðum, eins og [[Kreppan mikla|kreppunni]]. Fólk fór að flytja frá dreifibýlum til þéttbýlis og tónlistin flaut með. Eftir [[seinni heimstyrjöldin]]a varð [[rafmagnsblús]] (e. ''electric blues'') vinsæll í borgum eins og [[Chicago]], [[Memphis]], [[Detroit]] og [[St. Louis]]. Í rafmagnsblús er notast við [[rafmagnsgítar]]a, [[rafbassi|bassa]], [[tromma|trommur]] og stundum [[munnharpa|munnhörpur]]. Chicago varð miðpunktur rafmagnsblús varð hann síðar meir kallaður „Chicago blues“.
 
Árið [[1949]] fæddist ein af undirstefnum blús, [[ryþmablús]]. Sú stefna er enn þann dag í dag mjög vinsæl. [[Muddy Waters]] og [[Jimmy Reed]] urðu vinsælir blús tónlistarmenn, þeir fluttust báðir til Chicago í kreppunni og uppgvötuðu tónlistina. Blús hafði mikil áhrif á popptónlist í Bandaríkjunum á [[1951–1960|sjötta áratugnum]]. Í byrjum [[1961-1970|sjöunda áratugsins]] voru stefnur sem voru fyrir áhrifum frá bandarískri blökkumannatónlist eins og [[rokk]] og [[sálartónlist]] orðin partur af hefðbundinni amerískri popptónlist. Hvítir tónlistarmenn höfðu kynnt tónlistina til víðari áhorfendahóps, bæði í Bandaríkjunum og út fyrir þau. Hins vegar varð blúsinn sem gerði Muddy Waters og fleiri fræga ekki jafn vinsæll áfram. Nýjar tegundir blúsins urðu til og fóru að leiðast út í meira popp og rokk.
 
== Áhrif ==
Blús hafði mikil áhrif á tónlist víðsvegar um heiminn. Evrópsk þjóðlagatónlist hafði lítið sem ekkert breyst í gengum árin áður en að blús fór að hafa áhrif á hana. Blústónlistarstíll (12 takta blús) hefur verið fyrirmynd fyrir margar aðrar stefnur svo sem [[rokk]], [[djass]] og [[popptónlist|popp]]. Áberandi djass-, þjóðlaga- og rokktónlistaflytjendur eins og [[Louis Armstrong]], [[Duke Ellington]], [[Miles Davis]] og [[Bob Dylan]] hafa allir flutt þýðingarmikil blúslög. Blúsballöður eins og „[[Since I Fell For You]]“ og „[[Please Send Me Someone to Love]]“ og fleiri popp lög notast við 12 takta skalann. Blúsinn á sér margar undirstefnur:
 
* [[Afrískur blús]]
 
== Blústónlistarmenn ==
* [[W.C. Handy]] (1873-1958)
William Christofer Handy, kallaður faðir blúsins (e. "Father of the blues") fæddist í Alabama og varð hugfanginn af tónlist þar. Hann var einn af áhrifamestu amerísku lagahöfundunum. Árið 1902 ferðaðist hann um Mississippi og fræddist um blús tónlist af afmerískum blökkumönnum. Hann fylgdi ekki alltaf þessu klassíska 12 takta blús heldur prófaði margt nýtt. Hann samdi lög eins og "Long„Long gone John"John“ og "Memphis„Memphis blues"blues“.
* [[Mamie Smith]] (1883-1946)
 
Hún var amerísk söngona, leikkona, píanóleikari og dansari. Hún lék í nokkrum myndum á sínum ferli. Hún var fyrsta svarta söngkonan til að gefa út lag, það var lagið "Crazy„Crazy blues“. Það var fyrsta blús lagið til að ná heimsvinsældum.
* [[Mamie Smith]] (1883-1946)
* [[Big Joe Turner]] (1911 – 1985)
Hún var amerísk söngona, leikkona, píanóleikari og dansari. Hún lék í nokkrum myndum á sínum ferli. Hún var fyrsta svarta söngkonan til að gefa út lag, það var lagið "Crazy blues“. Það var fyrsta blús lagið til að ná heimsvinsældum.
Amerískur blús söngvari, kallaður yfirmaður blúsins. Hann söng lög eins og "Midnight„Midnight special"special“ og "Honey„Honey Hush"Hush“.
 
* [[BigJimmy Joe TurnerReed]] (1911-19851925 – 1976)
Amerískur söngvari og lagahöfundur, hann var þekktur fyrir að spila rafmagns blús. Hljómsveitin the rolling stones hafa sagt að Reed hafi verið þeim mikill innblástur í sinni tónlist. Söngvarinn Elvis Presley söng mörg lög eftir Jimmy. Jimmy Reed samdi mörg lög, meðal annars: "Shame„Shame, shame, shame"shame“ og "Found„Found love"love“.
Amerískur blús söngvari, kallaður yfirmaður blúsins. Hann söng lög eins og "Midnight special" og "Honey Hush".
 
* [[Jimmy Reed]] (1925-1976)
Amerískur söngvari og lagahöfundur, hann var þekktur fyrir að spila rafmagns blús. Hljómsveitin the rolling stones hafa sagt að Reed hafi verið þeim mikill innblástur í sinni tónlist. Söngvarinn Elvis Presley söng mörg lög eftir Jimmy. Jimmy Reed samdi mörg lög, meðal annars: "Shame, shame, shame" og "Found love".
 
* [[Eric Clapton]] (f. 1945)
Hann er brekur gítarleikar, söngvari og lagahöfundur. Hann hefur verið í hljómsveitunum Derek and the dominos, Cream, Bluesbrakers og The Yardbirds. Það hefur verið talað um Clapton sem einn mikilvægasta og áhrifamesta gítarleikara allra tíma. Hann hefur samið lög eins og "Tears„Tears in heaven"heaven“ og "Layla"„Layla“.
 
* [[B.B. King]] (f. 1925)
Hann er amerískur söngvari, gítarleikari og lagahöfundur. Tímaritið ''Rolling Stone tímaritið'' setti hann í 3. sæti yfir bestu gítarleikara allra tíma. Hann
er einn áhrifamesti blús gítarleikari allra tíma. Hann hefur unnið mörg grammy -verðlaun fyrir lög og plötur.
* [[Muddy Waters]] (1913-1983)
 
Amerískur blús tónlistarmaður. Var þekktur sem faðir Chicago -blúsins.
* [[Muddy Waters]] (1913-1983)
Amerískur blús tónlistarmaður. Var þekktur sem faðir Chicago blúsins.
 
== Heimildir ==
* [http://www.blues101.org/historystyles.htm A blues history]
* [http://how-to-play-blues-guitar.com/blues-concepts/call-and-response/ Call and response]
* [http://en.wikipedia.org/wiki/W._C._Handy W.C. Handy]
* [http://en.wikipedia.org/wiki/Mamie_Smith Mamie Smith]
* [http://en.wikipedia.org/wiki/Big_Joe_Turner Big Joe Turner]
* [http://en.wikipedia.org/wiki/Eric_Clapton Eric Clapton]
* [http://en.wikipedia.org/wiki/Jimmy_Reed Jimmy Reed]
* [http://en.wikipedia.org/wiki/B.B._King B.B. King]
 
 
{{stubbur|tónlist}}
 
[[Flokkur:Tónlistarstefnur]]