„Kvikmyndaskoðun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kold Duff (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kold Duff (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kvikmyndaskoðun''', áður '''Kvikmyndaeftirlit ríkisins''', er sex manna [[nefnd]] skipuð af menntamálaráðherra samkvæmt tillögum ráðherra félagsmála og dómsmála auk fulltrúa [[Félag kvikmyndagerðarmanna|Félags kvikmyndagerðarmanna]]. Kvikmyndaskoðun er ætlað að framfylgja banni við framleiðslu eða innflutningi [[ofbeldi]]skvikmynda og sjá um úthlutun skoðunarvottorða sem eru forsenda þess að leyfi fáist til að sýna [[kvikmynd]]. [[Sjónvarp]]sstöðvarnar sjá þó sjálfar um skoðun þess efnis sem þær senda út í samráði við Kvikmyndaskoðun.
 
Kvikmyndaskoðun getur sett ákveðið [[aldurstakmark (kvikmyndir)|aldurstakmark]] á kvikmynd sem miðast við 10, 12, 14 og 16 ár fyrir kvikmyndahús, en 12 og 16 ár fyrir myndbandaleigur.
 
====Flokkanir====