„Álft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 27:
 
Álftir eru mjög áberandi fuglar enda alhvítar með svarta fætur og dökk augu. Kynin eru eins í útliti en karlfuglinn er þó stærri og þyngri. [[Goggur]]inn er svartur með gulri rót, langan, beinan háls, flatan búk og afturhallandi stél á sundi. Unginn er ljósgrábrúnn og nef ljósrautt með dökkum oddi. Á sumrin geta fuglarnir verið meira eða minna gráir eða ryðrauðir af [[mýrarrauði|mýrarrauða]] úr vatninu.
Röddin er líkust hljómmiklum lúðrablæstri. Síðsumars fella fuglarnir fjaðrirnar og eru þá ófleygir.
 
== Fæða ==