„Álft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 33:
 
== Varp ==
Á vorin hópa þær sig gjarnan áður en varp hefst og eru þá auðfundnar. Álftin verpir um land allt bæði á láglendi og á hálendi og heldur sig við [[stöðuvatn|vötn]], [[tjörn (landslagsþáttur)|tjarnir]], í [[mýri|mýrum]] og [[flói|flóum]]. Þær gera sér háa dyngju með djúpri skál til að verpa í. Dyngjan er úr ýmsum gróðri sem þær finna í nágrenni við hreiðrið. [[Egg (líffræði)|Eggin]] eru oftast fjögur til sex. Varp hefst missnemma og fer það eftir því hvort álftirnar eru á láglendi eða hálendi.
 
== Tilvísanir ==