„Sendlingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 36:
 
==Fæða==
Á veturna eru sendlingar oftast í stórgrýttum þangfjörum og þá éta þeir mest lindýr svo sem [[Þangdoppa|þangdoppur]], [[Mærudoppa|mærudoppur]], [[Klettadoppa|klettadoppur]], [[burstaormar|burstaorma]] og [[Marflær|marflær]] En á sumrin til heiða eru það ýmis önnur smádýr eins og [[skordýr]], [[pöddur]], [[sniglar]] og [[krabbadýr]].
Fæða þeirra eru smádýr eins og [[skordýr]], [[pöddur]], [[skeldýr]], [[sniglar]] og [[krabbadýr]]. Í fjörum sem dæmi [[Þangdoppa|þangdoppur]] og [[Marflær|marflær]] en önnur smádýr til fjalla.
 
==Varp==