„Álft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: eu:Cygnus cygnus
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
}}
'''Álft''' eða '''svanur''' ([[fræðiheiti]]: ''Cygnus cygnus'') er stór [[fugl]] af [[andaætt]] og stærsti fugl [[Ísland]]s. Hún er [[sundönd]] og er alfriðuð enda stofninn ekki stór.

==Útbreiðsla==
Íslenskar álftir dvelja flestar á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] yfir vetrarmánuðina en kringum tíundi hluti hefur vetursetu á Íslandi. Samkvæmt talningum hefur álftastofninn verið frá 15.000 upp í 19.000 fuglar hin síðari ár og varpstofninn hér á landi mun einungis vera um 2.500 til 3.000 pör. Síðsumars fella fuglarnir fjaðrirnar og eru þá ófleygir
 
== Einkenni ==
Lína 24 ⟶ 27:
 
Álftir eru mjög áberandi fuglar enda alhvítar með svarta fætur og dökk augu. Kynin eru eins í útliti en karlfuglinn er þó stærri og þyngri. [[Goggur]]inn er svartur með gulri rót, langan, beinan háls, flatan búk og afturhallandi stél á sundi. Unginn er ljósgrábrúnn og nef ljósrautt með dökkum oddi. Á sumrin geta fuglarnir verið meira eða minna gráir eða ryðrauðir af [[mýrarrauði|mýrarrauða]] úr vatninu.
Röddin er líkust hljómmiklum lúðrablæstri. Síðsumars fella fuglarnir fjaðrirnar og eru þá ófleygir
 
== Fæða ==