„Sendlingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 25:
==Útbreiðsla==
[[File:Calidris maritima map.png|left|thumb|330px|Útbreiðsla Sendlingsinns. Gulur litur:sumar; blár:vetur; grænn;allt árið]]
Sendlingar eru hánorrænir fuglar sem lifa víða á [[Norðurslóðir|norðurslóðum]] en lítið er vitað um ferðalög þeirra milli landa. Á veturna er mikið af fuglum hér sem síðan verpa norðar og á sama tíma koma margir fuglar erlendis frá til að verpa hér. Sendlingarnir eru einir algengustu strandfuglar hér við land á veturna en á vorin halda þeir upp til fjalla þar sem þeir verpa. Hann er því eiginlega [[Farfugl|farfugl]] milli fjöru og fjalls. Í fjörunum halda þeir oft til í stórum hópum og fljúga gjarnan margamargir mjög þétt saman eða standa í þyrpingum í fjörunni. Sendlingurinn heldur til í fjörum um allt land allt árið um kring en síst í [[sandfjara|sandfjörunum]] við suðurland. Hann má síðan finna á flestum stöðum til fjalla á sumrin.
 
Í frétt frá Náttúrufræðistofnun um Sendling í vetrartalningu árið 1208 segir eftirfarandi: „Eini vaðfuglinn sem sést í öllum landshlutum á veturna og heldur þá einkum til í þangi vöxnum klapparfjörum en einnig á leirum í góðri tíð. Er einna algengastur suðvestanlands. Alls sáust 3212 sendlingar á 60 svæðum að þessu sinni.“<ref>{{cite web |url=http://www.ni.is/frettir/nr/878|title=Vetrarfuglatalning 2008|Náttúrufræðistofnun Íslands|accessdate=17. Mars, 2012}}</ref>
 
==Fæða==