„Sendlingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
 
==Útlit==
Sendlingurinn eru smávaxinn, þybbinn og fremur stuttfættur. Hann er grábrúnn á bakinu með dökkum flekkjum, semen að mestu hvítur að neðan. Brjóstið er með smáum daufum gráum blettum og stélið nær svart. Á flugi kemur í ljós mjó hvít rönd eftir öllum vængnum aftarlega en ekki alveg aftast. Á sumrin breytir hann aðeins um lit og fær til viðbótar gulbrúna flekki á bakið. Þetta er mjög hentugur felubúningur í grýttum [[þangfjara|þangfjörum]] og [[Leira|leirum]] þar sem hann heldur einna helst til á [[Vetur|veturna]] enog eins til [[Fjall|fjalla]] þar sem hann verpir á [[Sumar|sumrin]]. Hann er með gulleita fætur og gulleitt nef sem dökknar að framan. Sendlingar eru um 20–22 cm. á lengd, um 80 gr. að þyngd og með 42–46tiltöllega cm.mikið vænghaf miðað við lengd eða 42–46 cm.
 
==Útbreiðsla==
[[File:Calidris maritima map.png|left|thumb|330px|Útbreiðsla Sendlingsinns. Gulur litur:sumar; blár:vetur; grænn;allt árið]]
Sendlingar eru hánorrænir fuglar sem lifa víða á [[Norðurslóðir|norðurslóðum]] en lítið er vitað um ferðalög þeirra milli landa. Á veturna er mikið af fuglum hér sem síðan verpa norðar og á sama tíma koma margir fuglar erlendis frá til að verpa hér. Sendlingarnir eru einir algengustu strandfuglar hér við land á veturna en á vorin halda þeir upp til fjalla þar sem þeir verpa. Hann er því eiginlega [[Farfugl|farfugl]] milli fjöru og fjalls. Í fjörunum halda þeir oft til í stórum hópum og fljúga gjarnan marga mjög þétt saman eða standa í þyrpingum í fjörunni. Sendlingurinn heldur til í fjörum um allt land allt árið um kring en síst í [[sandfjara|sandfjörunum]] við suðurland. Hann má síðan finna á flestum stöðum til fjalla á sumrin.