„Galileo Galilei“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: vec:Galileo Galilei
Vigdisfreyja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Galileo by leoni.jpg|thumb|right|Galileo eftir [[Ottavio Leoni]] ([[1578]]-[[1630]]) ]]
'''Galileo Galilei''' ([[15. febrúar]] [[1564]] – [[8. janúar]] [[1642]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]], [[stjörnufræði]]ngur og [[eðlisfræði]]ngur. Hann var upphafsmaður þess að samhæfa [[kenning]]u og [[tilraun]]ir í [[eðlisfræði]]. Hann leiddi út [[lögmál]]ið um jafna [[hröðun]] fallandi hlutar, s = (1/2)at² og sannreyndi það með tilraunum. Einnig leiddi hann út [[Fleygbogi|fleygbogaferil]] hlutar á flugi í [[þyngdarsvið]]i. Hann endurbætti [[Sjónauki|sjónaukann]] og gerði fyrstur manna merkar og framúrskarandi athuganir með sjónauka á [[stjarnfræði]]legum fyrirbærum. Seinna á ævi hans olli stuðningur hans við kenningar Kópernikusar[[Kópernikus]]ar um það að [[Reikistjarna|reikistjörnurnar]] gengju umhverfis [[sól]]ina árekstri við kirkjuna og sat hann í [[stofufangelsi]] vegna þessara kenninga sinna. Hann hefur alla tíð verið gífurlega mikils metinn fræðimaður og sést það best á því að hann hefur verið nefndur „faðir nútíma stjarnfræði“, „faðir nútíma eðlisfræði“ og „faðir vísindanna“.
 
== Tenglar ==