„Þjóðþing Danmerkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: sv:Danmarks folketing
Fry1989 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Coat of arms of the Folketing of Denmark.svg|right|150px]]
[[Mynd:Folketingssalen-2006.jpg|thumb|right|Ljósmnynd af ''Folketinget'' frá árinu [[2006]].]]
'''Þjóðþing Danmerkur''' ([[danska|d]]. ''Folketinget'') er [[löggjafarvald|löggjafarsamkunda]] [[Danmörk|Danmerkur]]. Frá [[1953]] hefur þingið setið í einni deild, en fram að þeim tíma var því skipt í þjóðþingið annars vegar og [[Landsþing Danmerkur|landsþingið]] hins vegar. Fjöldi þingmanna er 179, þar af tveir frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og tveir frá [[Grænland]]i, kjörnir til fjögurra ára í senn. Þjóðþingið kemur saman í [[Kristjánsborgarhöll]] í [[Kaupmannahöfn]].