„Knattspyrnufélag Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Karlaflokkur: bæti við tengli
Hlynz (spjall | framlög)
Lína 27:
:''Sjá nánari umfjöllun á greininni [[Úrvalsdeild 1912]]''
[[Mynd:KR and Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið FR (í hvítum skyrtum) og lið Fram (dökkum treyjum) eftir fyrsta Íslandsmeistaramótið.]]
Nú stóð ekkert í vegi fyrir knattspyrnuiðkendum sem gátu hafið að keppa hvor á móti öðrum þar sem að þessi nýi völlur var til staðar. Árið eftir var [[Úrvalsdeild 1912|fyrsta knattspyrnumót Íslands]] haldið. Þrjú lið tóku þátt í mótinu, Fótboltafélag Reykjavíkur, [[Knattspyrnufélagið Fram]] og Knattspyrnufélag Vestmannaeyja (síðar ÍBV). Mótinu lauk með sigri Fótboltafélags Reykjavíkur og hlaut það nafnbótina „Besta knattspyrnufélag Íslands“. Knattspyrnumót þetta hefur síðan verið haldið árlega.
 
==== Nýtt nafn og búningur ====