„Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menntamálaráðherra. Hlutverk hennar er að vinna að rannsóknum í íslenskum fræðum og skyldum fræðigreinum, einkum á sviði íslenskrar tungu og bókmennta, miðla þekkingu á þeim fræðum og varðveita og efla þau söfn sem stofnuninni eru falin eða hún á. Forstöðumaður frá árinu 2008 er Guðrún Nordal, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda.
 
Árið 2006 samþykkti Alþingi Íslendinga lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Samkvæmt þeim voru Íslensk málstöð, Orðabók Háskólans, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, Stofnun Sigurðar Nordals og Örnefnastofnun sameinaðar frá og með 1. september 2006. Hin nýja stofnun tók við skyldum stofnananna fimm og þeim verkefnum sem þær sinntu.
 
==Heimildir==
* [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2006040.html Lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2006 nr. 40 12. júní]
 
#TILVÍSUN [[Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi]]