Munur á milli breytinga „Heimsveldi“

487 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:BritishEmpire1919.png|thumb|250px|Árið [[1920]] var [[Breska heimsveldið]] heimsins stærsta heimsveldi sem aldrei hafði orðið til]]
 
'''Heimsveldi''' á upphaflega við voldugt ríki eða hóp [[ríki|ríkja]] og [[þjóð]]a ásem stórunær landfræðileguyfir stórt landfræðilegt svæði semog er stýrt af einneinum [[þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] (til veradæmis [[konungur|konungi]] eða [[keisari|keisara]]) eða [[fámennisstjórn]] stjórnar. Heimsveldi þróarþróast oft út affrá einu stjórnarlandilandi þar sem [[höfuðborg]]in er. MismunandiÍ völdtímans hafarás verið veittlönd mismunandiog heimsveldalöndumlandsvæði ísem gegnumheyra til heimsveldinu oft mismunandi tímastöðu, til dæmis hafa sum ríki fengið [[heimastjórn]] frá stjórnarlandi sínu. StefnaSú stefna ríkis að stofnabyggja upp heimsveldi heitirkallast [[heimsvaldastefna]]. Heimsins stærstu heimsveldi urðu til á [[Nýlendutímabilið|nýlendutímabilinu]] frá [[15. öld|15.]] til [[19. öld|19. aldar]], þar má nefna [[Breska heimsveldið]] sem dæmi. Heimsveldi ásamt [[keisaradæmi|keisaradæmum]] voru líka til að fornu og á [[miðaldir|miðöldum]], til dæmis [[Rómaveldi]]ð, [[Austrómverska keisaradæmið]], [[Heilaga rómverska ríkið]], [[Austurríki-Ungverjaland]], [[Tyrkjaveldi]]ð og [[Rússland]].
 
Heimsins stærstu heimsveldi urðu til á [[Nýlendutímabilið|nýlendutímabilinu]] frá [[15. öld|15.]] til [[19. öld|19. aldar]], þar má nefna [[Breska heimsveldið]] sem dæmi. Heimsveldi og [[keisaradæmi]] voru líka til að fornu og á [[miðaldir|miðöldum]], til dæmis [[Rómaveldi]]ð, [[Austrómverska keisaradæmið]], [[Heilaga rómverska ríkið]], [[Austurríki-Ungverjaland]], [[Tyrkjaveldi]]ð og [[Rússland]].
 
Á 20. öld töldust [[Bandaríkin]] og [[Sovétríkin]] til heimsvelda og eftir að Sovétríkin liðu undir lok hefur [[Kína]] stundum verið kallað heimsveldi. Þessi heimsveldi eru þó fyrst og fremst efnahagsleg en ekki landfræðileg. Einnig hafa sumir haldið því fram að [[Evrópusambandið]] reki heimsvaldastefnu. Alþjóðleg stórfyrirtæki hafa líka stundum verið kölluð heimsveldi.
 
== Heimild ==