„Reggí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
 
==Saga==
[[File:Bob-Marley-in-Concert Zurich 05-30-80.jpg|Bob-Marley-in-Concert Zurich 05-30-80]]
 
Árið 1951 var fyrsta stúdíóið á [[Jamaíka|Jamaíku]] opnað en þá var þar aðallega tekin upp svokölluð mento tónlist. Hljómsveitir í [[Kingston]] byrjuðu svo seinna meir að spila amerískan [[ryþmablús]] en þeir breyttu hraðanum svo útkoman varð [[ska]]. Það þróaðist svo og varð rólegra og endaði í [[rocksteady]]. Það var svo ekki fyrr en 1968, með áhrifum frá Afríkanisma og [[Rastafari|Rastafarium]], ásamt þáverandi félags og pólitískum ólgum sem áttu sér stað í Jamaíku á þessum tíma, varð til þess að þetta einkennandi reggí sem við þekkjum enn þann dag í dag varð til.
[[Bob Marley]], annar af leiðtogum hljómsveitarinnar [[the Wailers]], var maðurinn sem gerði reggí af þekktu fyrirbæri. Aðrir mikilvægir frumkvöðlar reggís voru til að mynda [[Prince Buster]], [[Desmond Dekker]] og [[Ken Boothe]]