„Heimsveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Árið [[1920 var Breska heimsveldið heimsins stærsta heimsveldi sem aldrei hafði orðið til]] '''Heimsveldi''' á við hóp [[rík...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:BritishEmpire1919.png|thumb|250px|Árið [[1920]] var [[Breska heimsveldið]] heimsins stærsta heimsveldi sem aldrei hafði orðið til]]
 
'''Heimsveldi''' eða '''keisaradæmi''' á við hóp [[ríki|ríkja]] og [[þjóð]]a á stóru landfræðilegu svæði sem einn [[þjóðhöfðingi]] (má vera [[konungur]] eða [[keisari]]) eða [[fámennisstjórn]] stjórnar. Heimsveldi þróar oft út af einu stjórnarlandi þar sem [[höfuðborg]]in er. Mismunandi völd hafa verið veitt mismunandi heimsveldalöndum í gegnum tíma, til dæmis hafa sum ríki fengið [[heimastjórn]] frá stjórnarlandi sínu. Stefna ríkis að stofna heimsveldi heitir [[heimsvaldastefna]]. Heimsins stærstu heimsveldi urðu til á [[Nýlendutímabilið|nýlendutímabilinu]] frá [[15. öld|15.]] til [[19. öld|19. aldar]], þar má nefna [[Breska heimsveldið]] sem dæmi. Heimsveldi eða keisaradæmi voru líka til að fornu og á [[miðaldir|miðöldum]], til dæmis [[Rómaveldi]]ð, [[Austrómverska keisaradæmið]], [[Heilaga rómverska ríkið]], [[Austurríki-Ungverjaland]], [[Tyrkjaveldi]]ð og [[Rússland]].
 
== Heimild ==