„Jón Óskar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Ævi og störf ==
Jón Óskar var fæddur og uppalinn á Akranesi[[Akranes]]i. Hann lauk gagnfræðaprófi frá [[MR|Menntaskólanum ií Reykjavík]] 1940 og stundaði nám í píanóleik[[píanó]]leik við Tónlistarskóla Reykjavíkur í nokkur ár. Auk þess lærði hann frönsku á námskeiðum Alliance française í Reykjavík og [[París]] og ítölsku á námskeiðum og í einkatímum í [[Róm]], [[Perugia]] og [[Genúa]].
 
Rithöfundarferill Jóns Óskars hófst árið 1941. Hann stundaði einnig önnur störf, var píanóleikari í ýmsum danshljómsveitum á árinum 1946-1956 og ræðuritari á [[Alþingi]] 1953-1958. Frá 1958 voru ritstörfin hans aðalstarf. Á árunum 1955-1968 var Jón einn af ritstjórum bókmenntatímaritsins [[Birtingur (tímarit)|Birtings]].
 
Fyrsta bók Jóns Óskars kom út 1952. Hann samdi einkum smásögur og ljóð, en einnig eina skáldsögu, ferðahugleiðingar og rit sagnfræðilegs eðlis. Á árunum 1969 – 1979 komu út í 6 bindum æviminningar hans um líf skálda og listamanna í Reykjavík á árunum 1940-1960. Jón var einnig afkastamikill þýðandi úr ítölsku og frönsku og þýddi m.a. ljóð eftir [[Charles Baudelaire|Baudelaire]], [[Paul Verlaine|Verlaine]] og [[Arthur Rimbaud|Rimbaud]] auk verka í óbundnu máli eftir [[Albert Camus]], [[Carlo Levi]], [[Ignazio Silone]], [[Simone de Beauvoir]] o.fl.og fleiri.
 
Kona Jóns Óskars var myndlistarkonan [[Kristín Jónsdóttir (myndlistarkona)|Kristín Jónsdóttir]] frá Munkaþverá.
 
== Helstu verk ==