„Shakhtar Donetsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
|socks2=FFFFFF
}}
'''Shaktar Donetsk''' er [[knattspyrna|knattspyrnulið]] frá Borginni [[Donetsk]] í austurhluta [[Úkraína|Úkraínu]]. Liðið var stofnað 1936 og leikur í efstu deild í [[Úkraína|Úkraínu]]. Félagið vann [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu]] 2009. Liðið á titil að verja í [[Úkraínska Úrvaldsdeildin|Úkraínsku Úrvaldsdeildinni]]. Eigandi félagsins er hin afar umdeildi kaupsýslumaður Rinat Akhmetov.Þekktasti leikmaður félagsins um þessar mundir er án efa [[Eduardo da Silva]] .Nokkur umfjöllun hefur verið í [[Úkraína|Úkraínu]] um það að peningunum sem varið hefur verið í Shaktar Donetsk,hefði betur verið varið í fátækan almening í Donetsk,á meðan aðrir segja að það sé af hinu góða að fólk hafi loksins eithvað að gleðjast yfir í [[Donetsk]] Borg þar sem lífið getur oft á tíðum verið erfitt .
=== Saga Félagsins ===
Shaktar Donetsk er eitt af elstu félögum [[Úkraína|Úkraínu]] ,félagið varð til á tímum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]],og var eitt af stærri liðum landsins á þeim tíma ,félagið varð m.a bikarmeistar 1961 og 1962 .