„Matbaun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
|binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
|}}
'''Matbaun''' ([[fræðiheiti]] ''Phaseolus vulgaris'') er fjölær [[matjurt]] sem var ræktuð til forna í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] og [[Andesfjöll ]]um en er núna ræktuð víða vegna baunar sem er vinsæl bæði þurrkuð og sem grænar baunir. Laufin eru stundum borðuð og stönglar eru notaðir sem skepnufóður. Matbaunir, squash og maís voru undirstaða undir jarðrækt frumbyggja Ameríku.
 
Matbaunir eru [[tvíkímblöðungar]]. Þær eru [[baun]]ir sem fá köfnunarefni úr jarðvegi með aðstoð svepprótar.