„Shakhtar Donetsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
Shaktar Donetsk er eitt af elstu félögum [[Úkraína|Úkraínu]] ,félagið varð til á tímum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]],og var eitt af stærri liðum landsins á þeim tíma ,félagið varð m.a bikarmeistar 1961 og 1962 .
== Leikvangur ==
 
[[File:Donbass Arena 2.jpg|thumb|The new [[Donbass Arena]]]]
 
[[Donbass Arena]] er einn af stærstu völlum evrópu og mun m.a verða notaður fyrir [[EM 2012]] .
Donbass Arena getur tekið 50.000 manns í sæti,og hefur fengið fimm stjörnu einkun frá evrópska knattspyrnusambandinu .