„Blús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
== Upphaf ==
Tónlistarstefnan blús byggist á blús forminu en býr einnig yfir öðrum einkennum eins og sérstökum textum, bassa línum og hljóðfærum. Blús hefur margar undistefnur sem hafa verið mis vinsælar á mörgum tímabilum 20. aldarinnar. Fyrsta blúslagið sem gefið var úr var lagið „[[Dallas Blues]]“ með [[Hart Wand]] árið [[1912]]. Fyrsta upptakan með svörtum bandaríkjamanna var gerð árið [[1920]], það var flutningur [[Mamie Smith]] á laginu „[[Crazy Blues]]“. Það var fyrsta blúslagið til að ná heimsvinsældum. Uppruni blús er þó talinn ná lengra aftur, alveg að [[1890]]. Það eru því miður til fáar heimildir um það vegna mikils [[kynþáttahyggja|kynþáttamismunar]] innan bandaríks samfélags á þeim tíma, svörtu fólki bauðst ekki menntun og skólaganga og því gátu þeir ekki skráð neinar heimildir um það sem þeir gerðu. [[Blind Lemon Jefferson]] var söngvari og gítarleikari frá [[Texas]]. Hann var fyrsti alvöru blússöngvarinn sem tók upp lag í alvöru upptökustúdíói.
 
== Saga ==
Umskiptin sem urðu á blús árið [[1920]] þegar hann fór að færast norðar og í þéttbýlari svæði höfði alltaf verið keyrð áfram af efnahagslegum ástæðum, eins og [[Kreppan mikla|kreppunni]]. Fólk fór að flytja frá dreifibýlum til þéttbýlis og tónlistin flaut með. Eftir [[seinni heimstyrjöldin]]a varð [[rafmagnsblús]] (e. ''electric blues'') vinsæll í borgum eins og [[Chicago]], [[Memphis]], [[Detroit]] og [[St. Louis]]. Í rafmagnsblús er notast við [[rafmagnsgítar]]a, [[rafbassi|bassa]], [[tromma|trommur]] og stundum [[munnharpa|munnhörpur]]. Chicago varð miðpunktur rafmagnsblús varð hann síðar meir kallaður „Chicago blues“.
 
Árið [[1949]] fæddist ein af undirstefnum blús, [[ryþmablús]] (e. ''rhythm and blues''). Sú stefna er enn þann dag í dag mjög vinsæl. [[Muddy Waters]] og [[Jimmy Reed]] urðu vinsælir blús tónlistarmenn, þeir fluttust báðir til Chicago í kreppunni og uppgvötuðu tónlistina. Blús hafði mikil áhrif á popptónlist í Bandaríkjunum á [[1951–1960|sjötta áratugnum]]. Í byrjum [[1961-1970|sjöunda áratugsins]] voru stefnur sem voru fyrir áhrifum frá bandarískri blökkumannatónlist eins og [[rokk]] og [[sálartónlist]] orðin partur af hefðbundinni amerískri popptónlist. Hvítir tónlistarmenn höfðu kynnt tónlistina til víðari áhorfendahóps, bæði í Bandaríkjunum og út fyrir þau. Hins vegar varð blúsinn sem gerði Muddy Waters og fleiri fræga ekki jafn vinsæll áfram. Nýjar tegundir blúsins urðu til og fóru að leiðast út í meira popp og rokk.
 
Síðan árið [[1980]] hefur verið endurvakning á upprunalega blúsnum á meðal ungra amerískra blökkumanna, þá aðallega í [[Jackson]] í [[Mississippi]] og á þeim slóðum. Á [[1981–1990|níunda áratugnum]] hélt blúsinn áfram bæði í hefðbundnu formi og nýju.
 
== Áhrif ==
Lína 39 ⟶ 46:
* Texas blues
* West Coast blues
 
== Saga ==
Umskiptin sem urðu á blús árið [[1920]] þegar hann fór að færast norðar og í þéttbýlari svæði höfði alltaf verið keyrð áfram af efnahagslegum ástæðum, eins og [[Kreppan mikla|kreppunni]]. Fólk fór að flytja frá dreifibýlum til þéttbýlis og tónlistin flaut með. Eftir [[seinni heimstyrjöldin]]a varð [[rafmagnsblús]] (e. ''electric blues'') vinsæll í borgum eins og [[Chicago]], [[Memphis]], [[Detroit]] og [[St. Louis]]. Í rafmagnsblús er notast við [[rafmagnsgítar]]a, [[rafbassi|bassa]], [[tromma|trommur]] og stundum [[munnharpa|munnhörpur]]. Chicago varð miðpunktur rafmagnsblús varð hann síðar meir kallaður „Chicago blues“.
 
Árið [[1949]] fæddist ein af undirstefnum blús, [[ryþmablús]] (e. ''rhythm and blues''). Sú stefna er enn þann dag í dag mjög vinsæl. [[Muddy Waters]] og [[Jimmy Reed]] urðu vinsælir blús tónlistarmenn, þeir fluttust báðir til Chicago í kreppunni og uppgvötuðu tónlistina. Blús hafði mikil áhrif á popptónlist í Bandaríkjunum á [[1951–1960|sjötta áratugnum]]. Í byrjum [[1961-1970|sjöunda áratugsins]] voru stefnur sem voru fyrir áhrifum frá bandarískri blökkumannatónlist eins og [[rokk]] og [[sálartónlist]] orðin partur af hefðbundinni amerískri popptónlist. Hvítir tónlistarmenn höfðu kynnt tónlistina til víðari áhorfendahóps, bæði í Bandaríkjunum og út fyrir þau. Hins vegar varð blúsinn sem gerði Muddy Waters og fleiri fræga ekki jafn vinsæll áfram. Nýjar tegundir blúsins urðu til og fóru að leiðast út í meira popp og rokk.
 
Síðan árið [[1980]] hefur verið endurvakning á upprunalega blúsnum á meðal ungra amerískra blökkumanna, þá aðallega í [[Jackson]] í [[Mississippi]] og á þeim slóðum. Á [[1981–1990|níunda áratugnum]] hélt blúsinn áfram bæði í hefðbundnu formi og nýju.
 
== Blústónlistarmenn ==