„Þjóðlagarokk“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Tónlistarstefna | nafn = Fólk rokk | bakgrunns-litur = crimson | litur = white | uppruni = Fyrri hluti sjöunda áratugarins í Bretlandi & [[Bandaríkin|Bandaríkju...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
}}
 
'''Fólk rokk''' (e. ''psychedelicfolk rock'', einnig '''þjóðlaga rokk''') er [[tónlistarstefna]] sem kom fram á sjónarsviðið um miðjan [[1961-1970|sjöunda áratug]] [[20.öldin|tuttugustu aldar.]] Fólk rokk blandar saman þjóðlaga tónlistarstíl með rokk hljóðfærum.<ref>DigitalDreamDoor:100 Greatest Folk Rock Songs</ref> Einn mest sérkennandi eiginleiki tónlistarstefnunnar er klingjandi og hringjandi gítarhljómur með tærum samhljómandi söngvum.<ref>Allmusic:Explore: Folk-Rock</ref> Nátengdar stefnur eru því þjóðlaga tónlist og rokk tónlist á sjöunda áratugnum en seinna með mótmælendatónlist. <ref>Britannica:folk rock</ref>
 
[[The Byrds]] voru brautryðjendur í tónlistarstefnunni og lögðu þeir grunninn að stefnunni sem aðrar hljómsveitir fóru svo eftir. Þegar að leið á sjöunda áratuginn fóru fleiri og fleiri hljómsveitir að notafæra sér órafmögnuð hljóðfæri eins og var gert í þjóðlagatónlistinni en í stíl við fólk rokkið sem hafði í gegnum sjöunda áratuginn þróað sinn eigin hljóm og þar með fóru hljómsveitir frá grunninum sem The Byrds höfðu lagt, þar sem þeir notuðu rafmögnuð hljóðfæri. Menn eins og [[Bob Dylan]] komu á þessari breytingu sem var undir miklum áhrifum [[Bítlarnir|Bítlanna]].<ref>Gendron, Bernard (2002) p. 180</ref><ref>Allmusic:Explore: Folk-Rock</ref>. Á næstu þrem áratugunum voru bæði rafmögnuð líkt og órafmöguð hljóðfæri orðin algeng í öllum kimum stefnunnar.<ref>Allmusic:Explore: Folk-Rock</ref>
Nafnlaus notandi