Munur á milli breytinga „Blús“

275 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
Umskiptin sem urðu á blús árið 1920 þegar hann fór að færast norðar og í þéttbýlari svæði höfði alltaf verið keyrð áfram af efnahagslegum ástæðum, eins og kreppunni. Fólk fór að flytja frá dreibýlum til þéttbýlis og tónlistinn flaut með. Eftir seinni heimstyrjöldina varð rafmagns blús (e. Electric blues) vinsæll í borgum eins og Chicago, Memphis, Detroid og St. Louis. Í rafmagns blús er notast við rafmagns gítara, bassa, trommur og stundum munnhörpur. Chicago varð miðpunktur rafmagns blús varð hann síðar meir kallaður „Chicago blues“.
Árið 1949 fæddist ein af undirstefnum blús, taktur og blús (e.rhythm and blues). Sú stefna er enn þann dag í dag mjög vinsæl. Muddy Waters og Jimmi Reed urðu vinsælir blús tónlistarmenn, þeir fluttust báðir til Chicago í kreppunni og uppgvötuðu tónlistina. Blús hafði mikil áhrif á popp tónlist í bandaríkjunum á sjötta áratugnum. Í byrjum sjöunda áratugsins voru stefnur sem voru fyrir áhrifum frá bandarískri blökkumannatónlist eins og rokk og soul orðin partur af hefðbundinni amerískri popp tónlist. Hvítir tónlistarmenn höfðu kynnt tónlistina til víðari áhorfendahóps, bæði í Bandaríkjunum og út fyrir þau. Hins vegar varð blúsinn sem gerði Muddy Waters og fleiri fræga ekki jafn vinsæll áfram. Nýjar tegundir blúsins urðu til og fóru að leiðast út í meira popp og rokk.
Síðan árið 1980 hefur verið endurvakning á upprunalega blúsnum á meðal ungra amerískra blökkumanna, þá aðallega í Jackson, Mississippi og á þeim slóðum. Á níunda áratugnum hélt blúsinn áfram bæði í hefðbundnu formi og nýju.
 
'''Blús tónlistarmenn'''
W.C. Handy (1873-1958)
Mamie Smith (1883-1946)
Gus Cannon (1885-1979)
Big Bill Broonzy (1893-1958)
Big Joe Turner (1911-1985)
John Lee Hooker (1920-2001)
Jimmy Reed (1925-1976)
Eric Clapton (b. 1945)
B.B. King (b. 1925)
Muddy Waters (1913-1983)
 
{{stubbur|tónlist}}
15

breytingar