Munur á milli breytinga „Vín (Austurríki)“

m
=== Vínarfundurinn ===
[[Mynd:CongressVienna.jpg|thumb|Vínarfundurinn]]
Eftir fall Napoleons [[1814]] var haldin gríðarmikil ráðstefna í Vín um framtíðarskipan ríkja í Evrópu. RáðstefnaRáðstefnan kallaðist [[Vínarfundurinn]] (Wiener Kongress) .Fundarstjóri var utanríkisráðherra landsins, [[Metternich fursti]].Allir helstu leiðtogar í Evrópu sóttu ráðstefnuna, sér í lagi frá [[Rússland]]i, [[Bretland]]i, Austurríki, [[Prússland]]i, Frakklandi, kirkjuríkisins og margra annarra smærri ríkja. Vín var næsta árið pólitísk þungamiðja Evrópu. Ráðstefnan hófst [[18. september]] 1814. Á vormánuðum [[1815]] strauk Napoleon úr útlegð frá eyjunni [[Elba|Elbu]] og safnaði nýju liði. Komst þá skriður á samninga og lauk ráðstefnunni [[9. júní]], aðeins níu dögum áður en [[orrustan við Waterloo]] átti sér stað.
 
=== 19. öldin ===
1.391

breyting