Munur á milli breytinga „Erfðamengjafræði“

* Samþætta líffræðilegar upplýsingar um áhrif gena og stökkbreytinga
* Bera saman erfðamengi lífvera
 
== Breytileiki í erfðaefni ==
Erfðaefnið hvers einstaklings er ófullkomið afrit af erfðaefni foreldra (eða foreldris í tilfelli lífvera með kynlausa æxlun). Stökkbreytingar geta orðið þegar erfðaefnið er fjölritað og af þeim ástæðum er erfðafræðilegur munur á genum, þau eru með ólíkar [[genasamsætur]].
 
Erfðamengjafræðin miðar að því að finna hvaða staðir í erfðaefninu eru breytilegir, hvaða hlutar gena eru stökkbreyttir og hvers eðlis eru breytingarnar. Margar aðferðir hafa verið notaðar til að skoða erfðabreytileika, en sú besta er að raðgreina erfðamengi í heild sinni. Nú í upphafi erfðamengjaaldar hafa erfðamengi margra einstaklinga nokkura tegunda verið raðgreind í heild sinni. Til að mynda voru erfðamengi 171 ávaxtaflugna greind í heild sinni og stefnt er að því að raðgreina erfðamengi 1001 stofna Vorskriðnablómsins (Arabidopsis thaliana)http://1001genomes.org/index.html
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi