„Kärnten“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PixelBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: gd:Carinthia (stàit)
Lína 32:
 
== Orðsifjar ==
Upphaflega hét héraðið [[Karantanía]]. Talið er að það sé upprunnið úr keltnesku. Til eru tvær tilgátur um uppruna heitisins. Í fyrsta lagi merkir það ''vinur'' og er hugsanlega vísað til ættbálks sem þar bjó fyrrum. Í öðru lagi merkir heitið ''steinn'' eða ''grjót'', og má ætla að síðari tilgátan sé líklegri. Úr heitinu Karantaníu eru Karawanken-fjöll í héraðinu nefnd. Heitið Karantanía breyttist með tímanum í Kärnten.
 
== Söguágrip ==