„Diskó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Diskó''' er [[Tónlistarstefna|tónlistarstefna]] sem var ríkjandi á miðjum [[1971-1980|áttunda áratug]]. Tilkoma diskó hafði gífurleg áhrif á rafræna danstónist sem gerði það að verkum að diskó var aðskilið [[Popptónlistpopptónlist|pop]] og [[Rokk|rokkirokk]]i og varð að eigin tónlistartegund. Diskó var samt sem áður oft litið hornauga í byrjun og þá aðallega af rokkaðdáendum en hugsanlega vegna þess að þeir hafi vitað að ný stefna væri á hraðri uppleið. Eftir diskóið hafa rokktónlist og danstónlist alltaf verið aðskilin. [[Tónlist|Tónlistin]] er undir miklum áhrifum frá [[Fönk|fönkifönk]]i og sálartónlist en einnig [[Djass|djassidjass]]i, rokki og fleiri tegundum tónlistar. Diskó kemur út frá ýmsum menningarkimum og aðallega samkynhneigðum og blökkumönnum og var hugmyndin að geta farið og dansað til að gleyma amstri dagsins á litríku dansgólfinu með dúndandri tónlist og litadýrð.
 
== Upphaf ==