„Diskó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 16:
== Stíll ==
Þessi tónlistarstíll er samansettur af mörgun hljóðfærum blandað saman og söngurinn er annaðhvort í [[Taktur|áttundapartsnótum]] eða sextándapartsnótum. Nokkuð var um að rafmagnshljóðfæri væru notuð í bakrunninn. Þessi mynd af tónlist hefur mikið um rafmagnaðan bassatakt og gítarinn er sjaldan notaður sem aðal hljóðfæri til að leiða út lagið.
 
Hugmyndin var að fólk gæti dansað við tónlistina og sleppt sér algjörlega. Plötusnúðurinn notaði tvo plötuspilara, [[hljóðnemi|míkrófón]] og söngkerfi sem var búnaður sem kom frá blökkumönnum. Hvítir plötusnúðar notuðu svipaða aðferð fyrir eldra fólk í kjöllurumkjallurum og götumiðstöðum.
Diskótek hjálpuðu til að gera dans vinsælari og jafnvel ríka fólkið fannst gaman að blandast í hópinn á aðal diskóstöðunum í [[New York|New York]].
 
Diskótek hjálpuðu til að gera dans vinsælari og jafnvel ríka fólkið fannst gaman að blandast í hópinn á aðal diskóstöðunum í [[New York|New York]]. Aukin lengd diskólaga, áhrifarík tónlist og áhersla á hljóðfæraleikinn frekar en sönginn og persónulega texta, hneigði til sterkra evrópskra áhrifa og kallaðist þessi stíll „euro disco“ eða evrópskt diskó. Evrópsk tónskáld voru lykilhlutverk í að frelsa diskó frá tilhneigingu til að festast í fortíðinni með því að þróa form sem voru meira við hæfi. Frekar en að lengja pop lög með brellum, stúdíó snillingum sem þróuðu löng, skipulögð verk reiknuð til að fylla út heila plötu hlið, með tónlist sem fjaraði út og rann í einn takt en melódían breytileg. Lagið [http://www.youtube.com/watch?v=h1ArZEFwRsY "Love„Love to love you baby"]baby“ með Donna Summer er einkennandi fyrir þessa evrópsku aðferð, þar er forðast þetta hefðbundna og notast við fjölbreytilegan takt. ABBA notaðist við evrópska diskóið og náðu þau mestri velgengninni í þessum stíl. Lög sem falla sérstaklega undir þennan stíl eru smellirnir „Waterloo“, „Dancing Queen“ og „Take a Chance on Me“.
ABBA notaðist við evrópska diskóið og náðu þau mestri velgengninni í þessum stíl. Lög sem falla sérstaklega undir þennan stíl eru smellirnir [http://www.youtube.com/watch?v=Sj_9CiNkkn4&ob=av2e Waterloo], Dancing Queen og Take a change on me.
 
== Menning ==