„Diskó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Einarsd (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 26:
 
== Endalok ==
Velgengnin og áhrifaríka tískan sem diskó sá um, reiddi rokkarana til reiði. Á meðan sumir hreinlega henntu öllum diskóplötum, tóku sumir róttækari mótmæli sem skiluðu miklu meiri árangri í niðurrifi diskó. Rokkarar héldu viðburði eins og „diskókollvörpun“ til að [[Mótmæli|mótmæla]] diskóinu. Margir hópar komu sér saman til að sýna fram á andstæðu diskósins. Eftir að hafa verið í stutta stund sem aðal pop tegundin á árunum 1978-1979, fór diskóið að missa einstaka [[Dans|dans]] og tónlistar eiginleika sína. Í framhaldi fór að birtast límmiðar og graffití á veggjum bæjarins sem á stóð „diskó sökkar“. Diskólögum var ýtt til hliðar og andstæðingar diskó mótmæltu og stöfuðu að ófriði. Rokkið mótmælti og gagnrýndi diskóið og náði að yfirbuga það á endanum. Þrátt fyrir að diskó væri úrellt héldu nokkurs konar diskótek áfram með nýrri tónlist og var diskóið oft í bakrunninum.
Diskó var því endurlífgað inn í ýmsar tegundir danstónlistar svo sem [[Raftónlist|raftónlist]], [[Techno|techno]] og svokallaðar DOR tónlist og ýmsir tónlistarmenn eins og [[Madonna|Madonna]], Kate Ryan og Suzanne Palmer spiluðu tónlist undir áhrifum diskó. Donna Summer var svo nánast sú eina sem hélt áfram að gefa út diskó eins og árin áður.
 
Diskó var því endurlífgað inn í ýmsar tegundir danstónlistar svo sem [[hústónlist]], [[Raftónlist|raftónlist]], [[Techno|techno]] og svokallaðar DOR tónlist og ýmsir tónlistarmenn eins og [[Madonna|Madonna]], Kate Ryan og Suzanne Palmer spiluðu tónlist undir áhrifum diskó. Donna Summer var svo nánast sú eina sem hélt áfram að gefa út diskó eins og árin áður.
 
== Heimildir ==
{{tónlist}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill=Disco|mánuðurskoðað = 12. mars|árskoðað = 2012}}
* {{vefheimild|url=http://www.lyricsvault.net/history/disco.html|titill=Disco}}
* {{vefheimild|url=http://oldies.about.com/od/70spopandsoul/a/ultimatedisco.htm|titill=The Ultimate Guide to Disco}}
* {{vefheimild|url=http://www.disco-disco.com/disco/history.shtml|titill=The Disco History page}}
* {{vefheimild|url=http://soul-patrol.com/funk/disco1.htm|titill=History of Disco}}
* {{vefheimild|url=http://www.buzzle.com/articles/history-of-disco-dance.html|titill=History of disco dance}}
 
[[Flokkur:Tónlistarstefnur]]
 
{{vefheimild|url=http://www.lyricsvault.net/history/disco.html|titill=Disco}}
{{vefheimild|url=http://oldies.about.com/od/70spopandsoul/a/ultimatedisco.htm|titill=The Ultimate Guide to Disco}}
{{vefheimild|url=http://en.wikipedia.org/wiki/Disco|titill=Disco}}
{{vefheimild|url=http://www.disco-disco.com/disco/history.shtml|titill=The Disco History page}}
{{vefheimild|url=http://soul-patrol.com/funk/disco1.htm|titill=History of Disco}}
{{vefheimild|url=http://www.buzzle.com/articles/history-of-disco-dance.html|titill=History of disco dance}}
 
[[ar:ديسكو]]