„Gospeltónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Astagud (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Astagud (spjall | framlög)
Lína 21:
Árið 1967 var lagið „Oh Happy Day“, sem er sennilega lag sem flestir hugsa um þegar minnst er á gospel tónlist, tekið upp af ungmennakór norður Kaliforníu. Seinna var það endurtekið af hljómsveitinni the Edwin Hawkins Singers. Þetta eina lag býr til út frá sér nýjan stíl innan gospeltónlistar eða stílinn nútíma gospel. Þeir tónlistarmenn sem falla undir þessa stefnu eru til dæmis [[Walter Hawkins]], [[Tramaine Hawkins]], [[Andraé Crouch]] and the Disciples, the Winans og the Clark Sisters. [[James Cleveland]] og [[Mattie Moss Clark]] áttu einnig sinn þátt í því að gera þessa stefnu fræga með því að semja mikið af lögum og taka upp lög með stórum kórum.<ref name="fimm"/>
== Í dag ==
Enn í dag er gospel tónlist mjög vinsæll tónlistarstíll á meðal kristins fólks. [[Soul]] er önnur tónlistar stefna sem átti upptök sín í Bandaríkjunum og hún samanstendur af eiginleikum gospel tónlistar og [[R&B]]. Sumir gospel tónlistarmenn hafa einnig komið sér áfram á fleiri tónlistar sviðum svo sem [[pop]], [[R&B]] og [[country]] en aðrir hafa haldið sig alfarið við gospel tónlistina.<ref name="tvö"/> Dæmi um mjög frægar gospel sveitir í dag eru Jesus Culture og Hillsong United. Jesus Culture byrjaði árið 1999<ref name=“átta“>{{cite web|title="Jesus Culture"|url=http://www.jesusculture.com/about}}</ref> og Hillsong United árið 1983<ref name=“níu“>{{cite web|title="Hillsong United"|url=http://hillsongunited.com/}}</ref> en ennþá í dag eru þetta mjög frægar hljómsveitir. Í dag eru til nokkrar íslenskar gospel hljómsveitir, þar á meðal er hljómsveitin Tilviljun? sem hefur verið starfandi frá árinu 2010. Nýlega gaf hún út smáskífuna Vaktu. Þessi hljómsveit hefur haldið marga tónleika og er mjög þekkt á meðal Kristinskristins fólks á Íslandi. Gospel hefur í raun verið til frá því að þrælar rauluðu það fyrir munni sér þegar þeir unnu á ökrunum. Það var fyrst viðurkennt sem tónlistarstefna á fjórða áratug og nú er kominn 21. áratugurinn og ennþá eru tónlistarmenn að semja gospel tónlist.
 
== Heimildir ==