„Krátrokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kaldin (spjall | framlög)
Kaldin (spjall | framlög)
Lína 33:
 
== Áhrif ==
Krátrokk hefur haft mikil áhrif á tónlistarsöguna þrátt fyrir að það að vera ekki mjög þekkt. Úr frá tónlist hljómsveitarinnar [[Kraftwerk]] varð til [[hip hop]], [[rapp]], [[teknó]] og [[synth pop]].<ref>Greg Kot, Greg. [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/323139/Kraftwerk ''Kraftwerk''], [http://www.britannica.com/ ''Encyclopædia Britannica Online Academic Edition'']. Skoðað 8. mars 2012.</ref> Krátrokk hafði einnig sterk áhrif á þróun [[síð-pönk|síð-pönks]], sérstaklega þá á hljómsveitirnar [[The Fall]], [[Joy Division]] og [[Public Image Ltd]]. Hljómsveitin Neu! var og er enn einnig mikill áhrifavaldur meðal annars á [[David Bowie]], [[Brian Eno]], [[Iggy Pop]], [[Public Image Ltd|PiL]], [[Joy Division]], [[Gary Numan]], [[Ultravox]], [[Simple Minds]], [[Radiohead]], [[The Horrors]], [[Sonic Youth]] og á raftónlist.<ref>Erlewine, Stephen Thomas Erlewine. [http://www.allmusic.com/explore/style/kraut-rock-d2677 ''Kraut Rock''], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic'']. Skoðað 10.mars 2012.</ref><ref>Jon Savage, Jon. [http://www.guardian.co.uk/music/musicblog/2010/mar/30/elektronische-musik-krautrock „Elektronische musik: a guide to krautrock“], [http://www.guardian.co.uk/ ''The Guardian'']</ref>
 
Krátrokk hafði mikil áhrif á tónlistarmanninn David Bowie, sérstaklega þegar hann bjó í Berlín með tónlistarmönnunum [[Brian Eno]] og [[Iggy Pop]]. Með hjálp Eno og Conny Plank gaf Bowie út plöturnar ''Low'', ''Heroes'' og ''Lodger'' sem kallaðar voru Berlínar trílógían. Þær voru allar innblásnar af krátrokki og urðu afar vinsælar og reyndust síðar mjög áhrifamiklar. Bowie var sérstaklega hrifinn af krátrokkhljómsveitinni Neu!, sem einnig hafði unnið með Brian Eno, og ætlaði hann að fá meðlimi hennar til að spila með sér á plötunni ''Heroes''. Ekkert varð úr þessu en Bowie hafði áður nefnt að lagið Hero væri uppáhalds lagið sitt með Neu! og því telja margir að þaðan komi nafnið á plötunni.<ref>Erlewine, Stephen Thomas.[http://www.allmusic.com/artist/david-bowie-p3753/biography ''David Bowie''], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic'']. Skoðað 10.mars 2012.</ref>
 
Hljómsveitin Radiohead hefur spilað lagið ''The Thief'' eftir Can en þeir segjast sækja í áhrif frá meðal annars hljómsveitunum Can, Faust og Neu!.<ref>Erlewine, Stephen Thomas Erlewine. [http://altmusic.about.com/b/2009/08/07/from-the-vaults-friday-neu-neu-1972.htm ''From the Vaults Friday: Neu!, Neu! (1972)''], [http://altmusic.about.com/ ''About.com. Alternative Music.'']. Skoðað 10.mars 2012.</ref>
 
Breska hljómsveitin [[TOY]] hefur nefnt krátrokksveitir á borð við Neu!, Can, Harmonia, Faust og Kraftwerk sem áhrifavalda en þau spila tónlist sem er blanda af krátrokki, [[sýrurokk|sýrurokki]] og [[síð-pönk|síð-pönki]].<ref>Jordan Butt, Jordan.[http://www.hootingandhowlingmag.co.uk/toy-interview.php ''Interview: TOY''], [http://www.hootingandhowlingmag.co.uk/ ''Hooting and Howling Magazine''] Skoðað 10. mars 2012.</ref><ref> Long, Ralegh [http://thequietus.com/articles/06746-field-day-review „Field Day 2011: The Quietus Review - Toy“], [http://www. thequietus.com ''The Quietus'']. Skoðað 9.mars 2012.</ref>
 
== Helstu krátrokkhljómsveitir ==