„Krátrokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kaldin (spjall | framlög)
Kaldin (spjall | framlög)
Lína 13:
 
== Tónlistarstíll ==
Krátrokk hefur engan afgerandi tónlistarstíl en flestar sveitir spila eru taldar spila blöndu af sýrurokki, framsæknu rokki og tilraunakenndri tónlist. Margar krátrokksveitir spiluðu tónlist sem núna gæti verið kallað ambient tónlist og nýaldartónlist. Sumar sveitir eins og til dæmis Kraftwerk, Tangerine Dream og Cluster spiluðu avant-garde raftónlist en hljómsveitir á borð við Can spiluðu tilraunakennt sýrurokk með áhrifum frá djassi og heimstónlist.<ref name="cope" />
 
== Saga ==