„Síðpönk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vigdisfreyja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Vigdisfreyja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 31:
 
=== Arfleið ===
Síð-pönksenan dó aldrei út, þó svo að vinsældum hennar hafi farið dvínandi á miðjum [[1981-1990|níunda áratugnum]]. Upprunalegu hreyfingunni lauk þó þegar flytjendur hennar fóru að beita sér á sviðum annarra tónlistarstefna, rétt eins og þeir sjálfir höfðu upprunalega horfið frá [[pönk]]inu til þess að skapa nýja hljóma. Sem dæmi um flytjendur sem fengu innblástur frá síð-pönkinu en þróuðu með sér afleiddar tónlistargreinar mætti nefna [[skógláp]]srokkarana í [[My Bloody Valentine]]<ref>Fisher, David R. [http://etd.lib.fsu.edu/theses/available/etd-04102006-103749/unrestricted/fullthesis-1.pdf „My Bloody Valentine's ''Loveless''“], [http://etd.lib.fsu.edu/ ''The Florida State University College of Music''] Skoðað 9. mars 2012.</ref> og [[The Jesus And Mary Chain]] ásamt [[No Wave]] rokkurunum í [[Sonic Youth]]. Á meðan þessar sveitir voru starfandi nutu nokkrir forfeðra þeirra enn mikilla vinsælda. [[The Cure]], [[New Order]], [[Siouxsie & the Banshees]], [[Nick Cave]] og [[The Fall]] voru áfram virkar þó að tónlist þeirra hefði glatað upprunalega heillandi hljóm sínum. Þó er mögulegt að finna fyrir áhrifum síð-pönksins í gegnum samtíða tónlist hjá hljómsveitum á borð við [[Radiohead]],<ref>Erlewine, Stephen Thomas. [http://www.allmusic.com/explore/essay/post-punk-t728 „Post-punk“], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] Skoðað 9. mars 2012.</ref> [[The Horrors]],<ref>[http://post-punk.com/ „Post-Punk Revival Artists“], [http://post-punk.com/ ''Post-punk.com''] Skoðað 9. mars 2012.</ref> [[Interpol]], [[Franz Ferdinand]] og [[The Strokes]]. Þessar sveitir áttu það sameiginlegt að spila tónlist undir áhrifum síð-pönks og [[nýbulgjutónlist]]ar og talið er að þetta hafi markað einskonar eindurreisn slíkrar tónlistar. Líkt og með síð-pönksveitir [[1971-1980|áttunda]] og [[1981-1990|níunda]] áratugarins, þá var mikil fjölbreytni í því hvernig þessar hljómsveitir nálguðust tónlistina, allt frá hráu pönki til grípandi [[popp]]s. Talið er að endurreisnin hafi byrjað seint á [[1991-2000|tíunda áratugnum]]<ref>Erlewine, Stephen Thomas. [http://www.allmusic.com/explore/style/new-wavepost-punk-revival-d13761 „New Wave/Post-Punk Revival“], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] Skoðað 9. mars 2012.</ref> en áhrifa hennar gætir enn í dag meðal sveita á borð við [[S.C.U.M]]<ref>Cole, Rachel. [http://www.vman.com/articles/scum/ „S.C.U.M“], [http://www.vman.com/ ''Vman''] Skoðað 9. mars 2012.</ref> og nýju bresku sveitinni [[Toy]], en tónlist hennar er samblanda [[sýrurokk]], [[krátrokk]]s og síð-pönks.<ref> Long, Ralegh [http://thequietus.com/articles/06746-field-day-review „Field Day 2011: The Quietus Review - Toy“], [http://www. thequietus.com/ ''The Quietus'']. Skoðað 10.mars 2012.</ref>
 
== Tengt efni ==