„Glysþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Motley Crue.jpg|thumb|right|[[Motley Crue]] voru meðal fyrstu glysþungarokksbanda og meðal þeirra sem gengu lengst hvað varðar framkomu og útlit.]]
'''Glysþungarokk''' er [[tónlistarstefna]] sem reis upp á seinni hluta [[1971-1980|áttunda áratugarins]] og fyrri hluta þess níunda í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og þá sérstaklega [[Los Angeles]]. Rætur stefnunnar liggja meðal annars í [[þungarokk|þungarokki]], [[pönk|pönki]] og [[rokk|hörðu rokki]]. Glysþungarokk sameinaði áberandi litríkt útlit [[glysrokk|glysrokksins]] við þunga og framsækni þungarokksins. Stefnan hefur verið einkennandi sem þungarokksstefna með þeim hætti að hún er sú eina sem náð hefur inn á meginstraum tónlistar síns tímabils. Glysþungarokk náði miklum vinsældum á níunda áratugnum og byrjun þess tíunda en missti meginstraumsvelgengni með upprisu grunge tónlistar. Síðan þá hefur stefnan verið reist upp á ný í mörgum löndum, meðal annars á [[Ísland]]i.
 
== Uppruni ==