„Echo & the Bunnymen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: uk:Echo & the Bunnymen
Vigdisfreyja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:IanMcCulloch.jpg|thumb|right|Ian McCulloch á tónleikum 2005.]]
'''Echo & the Bunnymen''' er [[England|ensk]] [[nýbylgjutónlistNýbylgjutónlist|nýbylgjuhljómsveit]] sem var stofnuð í [[Liverpool]] árið [[1978]]. Upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar voru söngvarinn [[Ian McCulloch]], [[Will Sergeant]] gítarleikari og [[Les Pattinson]] bassaleikari. Upphaflega notuðust þeir við [[trommuheili|trommuheila]] en [[1980]] kom trommarinn [[Pete de Freitas]] í hans stað. Þeir komust fyrst á topp [[breski vinsældalistinn|breska vinsældalistans]] árið [[1983]] með laginu „The Cutter“ af breiðskífunni ''[[Porcupine]]'' og næsta hljómplata þeirra, ''[[Ocean Rain]]'', sem kom út [[1984]] innihélt meðal annars smellinn „The Killing Moon“. Árið eftir gáfu þeir út safnplötu með lögum af smáskífum sveitarinnar ''[[Songs to Learn & Sing]]'' og ''[[Echo & the Bunnymen (breiðskífa)|Echo & the Bunnymen]]'' árið [[1987]].
 
[[1988]] hætti McCulloch í sveitinni og árið eftir lést de Freitas í mótorhjólaslysi. Sergeant og Pattison fengu þá nýjan söngvara ([[Noel Burke]]), trommuleikara ([[Damon Reece]]) og hljómborðsleikara ([[Jake Brockman]]) til liðs við hljómsveitina og gáfu út hljómplötuna ''[[Reverberation]]'' árið [[1990]]. Sú plata gekk illa og eftir útgáfuna hætti hljómsveitin störfum.